Færsluflokkur: Bloggar
8.9.2007 | 09:41
Á hestbak
Ég er með hausverk (þar stóð haustverk en ég breytti það) og fleiri svo held ég ekki áfram með þjálfunni í dag. En ég verð að moka skít út úr haganum og gera heimilishald (homework). Jens er ekki heima, hann er á námskeið af brunaliði. Hann á prófið sitt þann 06.10. og eftir þess er hann brunaliðsmaður (ef allt gengur vel í prófið).
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.9.2007 | 04:26
Tilraun
Hér er nýtt bloggið mitt. Það var ekki einfalt að breyta hausmyndinni en vonandi er allt í lagi núna. Í dag held ég líklega áfram að þjálfa Bögu í hendi og fer kannski á bak henni líka. Því miður er enginn þar að taka myndir af okkur .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)