Færsluflokkur: Bloggar

Á hestbak

Í gær ég ætlaði að skrifa: Ég reyni að skrifa á íslensku í framtiðini. Kannski það er gott að læra meira. En ég fæ hjálp hjá Valgerði sem les og leiðréttir textana mínir. Gamalt bloggið var ekki gott af því að það var ómögulegt að skrifa bloggið og athugasemdir oft. Auk þess ég gat ekki setja inn myndir reglulega. Nýtt blog er erfitt en ég held áfram með þess. BagaNú ég skrifa um Bögu. Á Miðvikudaginn ég var að þjálfa Bögu í hendi aftur og það gekk vel (ekki vél Tounge). Ég fór á bak henni líka og það var mjög gott líka! Við ríðum bauga og fleira og það var gott að stöðva hana. Ég lét hana líka brokka og hafði bara taumana í reiðmúlnum. Baga er viðkvæm í munni svo ég nota ekki hringamél strax. Hún varð nú pínulítið vond og reyndi alltaf að rífa taumana af mér. Seinna vildi hún ekki gefa mér fæturnar og vildi ekki vera bundin o.s.frv. Af hverju getur svona lítill engill verið svona vondur stundum? Woundering 

Ég er með hausverk (þar stóð “haustverk” Grin en ég breytti það) og fleiri svo held ég ekki áfram með þjálfunni í dag. En ég verð að moka skít út úr haganum og gera heimilishald (homework). Jens er ekki heima, hann er á námskeið af brunaliði. Hann á prófið sitt þann 06.10. og eftir þess er hann brunaliðsmaður (ef allt gengur vel í prófið).


Í kvöld

Kindur

 

 

 

 

 

 

 




Tré

 

 

 

 

 

 

 

 

Fótbolti


Tilraun

Baga

Hér er nýtt bloggið mitt. Það var ekki einfalt að breyta hausmyndinni en vonandi er allt í lagi núna. Í dag held ég líklega áfram að þjálfa Bögu í hendi og fer kannski á bak henni líka. Því miður er enginn þar að taka myndir af okkur Frown.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband