Færsluflokkur: Bloggar

Frídagur

Britta og Funny BeeBritta og Funny Bee

Í dag fæ ég vetrardekk, svo bíllinn minn er öruggur fyrir ferðina til Íris. Á morgun er frídagur í Þýskalandi og ég hitta Jenny og Brittu til að þjálfa hestana. Hérna getið þið séð myndir af Brittu og Funny Bee (Jenny tók þeim).


26.09.2007

Ég gleymdi að setja inn bestar myndirnar í gær. Ég fann þeim í morgun Whistling ...
26.09.2007
26.09.2007
26.09.2007
26.09.2007

Þjálfun

26.09.200726.09.2007Á miðvikudaginn var Baga mjög þæg. Ég fór á bak henni aftur án þjálfa hana í hendi fyrst. Það var gott að ríða bauga og ég gat stöðva hana alltaf strax! Ekki allt er svona gott en ég held að Baga á bara vandamál með jafnvægið hennar. Svo held ég áfram með þjálfunina af því ég hugsa að það virkar. Á endanum ég festi taumana í hringamélin og það virkaði gott líka. Jenny fór líka á bak Bögu og var mjög glöð eftir Wink.


Unghrossakeppni

Hestamannamótið þann 14.-16.09. var gott. Það var unghrossakeppni á sunnudeginum sem var mjög spennandi og hrífandi. Það var bara keppni fyrir fimm vetra gamla hesta - kallað "Youngsterprice". Einn hestur - sem var sigurvegarinn af þess einu sinni - var "Laxness vom Störtal" sem er heimsmeistari í T1 núna. Ungu hestarnir voru mjög góðir. Hérna getið þið fundið myndir af þeim:

1. sæti "Casanova von Hrafnholt"
Casanova von Hrafnholt 
Casanova von Hrafnholt
2. sæti "Blettur von Ellenbach"
Blettur von Ellenbach
3. sæti "Tangó vom Kronshof"
Tangó vom Kronshof


Í morgun

220902
220901

Góða Baga

Baga með hnakkiBaga í dagÁ miðvikudaginn þjálfaði ég Bögu aftur en í þetta skiptið fór ég á bak henni án þess að vinn með hana í hendi fyrst. Taumarnir sem ég fékk um daginn eru mjög góðir og nógu langir. Ég gaf henni stundum tauminn svo hún gæti lengt sig og slakað á og ég hugsa að það sé rétt að gera það. Ég vann með hana í 30 mínútur, sandurinn í kennslugerðinu var mjög djúpur og votur og ég hugsaði að þetta væri næg vinna fyrir hana. Það var mjög gott að stöðva hana, og ég lét hana fara í bauga, fara afturábak og afturfótasnúning, allt gengur mjög vel og ég er ánægð með afrekið okkar!

Hestamannamót 14.09.2007

Glæsir, 26.08.2007

Glæsir, 14.09.2007Allt gekk vel í gær. Ég gat lokið vinnuni um hádegi og gat taka myndir á hestamannamótið. Til dæmis ég sé hest sem ég tók myndir af þann 26.08. Í dag skal veðrið vera gott svo tek ég myndir á hestamannamótið aftur. Seinna verð ég að moka út skít úr haganum og að bursta Bögu mín Wink.


Vinna

Landslag

Kannski ég get samt lokið vinnuni áður því ég spurði vinnufélaginn minn og hann svaraði að það er líklega í lagi ef ég hætti áður. Svo reyni ég að höggva af vinnu um hádegi og taka myndir til klukkan þrjú á hestamótinu. Þá mun ég fara heima til að sjá Jens Smile. Vonandi virka það allt...

Ég á líka Baga-fréttir en textinn minn er mjög erfiður svo Valgerður verður að lesa það fyrst Wink. Takk fyrir athugasemdirnar ykkar! Mig hlakka svo míkið til að vera hjá ykkur bráðum!!!!


Hestamannamót

Bassi frá Möðruvöllum

Kynbótasýningar verða hér í dag, einnig verður hestamannamót á föstudag til sunnudags. Ég ætlaði að taka myndir á kynbótasýningunni en ég verð að vinna. Því miður ég get ekki lokið vinnunni áður, nema ef ég vinn eftirvinnu! Það er mjög vont því hestamannamótið byrjar á föstudagsmorgunn og ég missi af öllum prófum og líka öllum kynbótasýningunum. Auk þess held ég að ég verði þreytt eftir vinnu (klukkan 17/18:00) svo ég tek líklega ekki myndir á föstudagskvöldið. En það á að rigna um helgina svo ég veit ekki ef ég tek myndir á Laugardag eða Sunnudag Angry.

Líklega fer ég að þjálfa Bögu í dag. Ég fékk lengri tauma til að nota á hana og vonandi á það eftir að virka vel.

 


Jens var að berjast um boltann...

Jens

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband