Færsluflokkur: Bloggar
2.10.2007 | 04:27
Frídagur
Í dag fæ ég vetrardekk, svo bíllinn minn er öruggur fyrir ferðina til Íris. Á morgun er frídagur í Þýskalandi og ég hitta Jenny og Brittu til að þjálfa hestana. Hérna getið þið séð myndir af Brittu og Funny Bee (Jenny tók þeim).
Bloggar | Breytt s.d. kl. 04:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.9.2007 | 07:09
26.09.2007
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
28.9.2007 | 05:04
Þjálfun
Á miðvikudaginn var Baga mjög þæg. Ég fór á bak henni aftur án þjálfa hana í hendi fyrst. Það var gott að ríða bauga og ég gat stöðva hana alltaf strax! Ekki allt er svona gott en ég held að Baga á bara vandamál með jafnvægið hennar. Svo held ég áfram með þjálfunina af því ég hugsa að það virkar. Á endanum ég festi taumana í hringamélin og það virkaði gott líka. Jenny fór líka á bak Bögu og var mjög glöð eftir .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
27.9.2007 | 04:57
Unghrossakeppni
Hestamannamótið þann 14.-16.09. var gott. Það var unghrossakeppni á sunnudeginum sem var mjög spennandi og hrífandi. Það var bara keppni fyrir fimm vetra gamla hesta - kallað "Youngsterprice". Einn hestur - sem var sigurvegarinn af þess einu sinni - var "Laxness vom Störtal" sem er heimsmeistari í T1 núna. Ungu hestarnir voru mjög góðir. Hérna getið þið fundið myndir af þeim:
1. sæti "Casanova von Hrafnholt"
2. sæti "Blettur von Ellenbach"
3. sæti "Tangó vom Kronshof"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.9.2007 | 18:16
Góða Baga
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
15.9.2007 | 04:40
Hestamannamót 14.09.2007
Allt gekk vel í gær. Ég gat lokið vinnuni um hádegi og gat taka myndir á hestamannamótið. Til dæmis ég sé hest sem ég tók myndir af þann 26.08. Í dag skal veðrið vera gott svo tek ég myndir á hestamannamótið aftur. Seinna verð ég að moka út skít úr haganum og að bursta Bögu mín .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
14.9.2007 | 04:49
Vinna
Kannski ég get samt lokið vinnuni áður því ég spurði vinnufélaginn minn og hann svaraði að það er líklega í lagi ef ég hætti áður. Svo reyni ég að höggva af vinnu um hádegi og taka myndir til klukkan þrjú á hestamótinu. Þá mun ég fara heima til að sjá Jens . Vonandi virka það allt...
Ég á líka Baga-fréttir en textinn minn er mjög erfiður svo Valgerður verður að lesa það fyrst . Takk fyrir athugasemdirnar ykkar! Mig hlakka svo míkið til að vera hjá ykkur bráðum!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2007 | 05:05
Hestamannamót
Kynbótasýningar verða hér í dag, einnig verður hestamannamót á föstudag til sunnudags. Ég ætlaði að taka myndir á kynbótasýningunni en ég verð að vinna. Því miður ég get ekki lokið vinnunni áður, nema ef ég vinn eftirvinnu! Það er mjög vont því hestamannamótið byrjar á föstudagsmorgunn og ég missi af öllum prófum og líka öllum kynbótasýningunum. Auk þess held ég að ég verði þreytt eftir vinnu (klukkan 17/18:00) svo ég tek líklega ekki myndir á föstudagskvöldið. En það á að rigna um helgina svo ég veit ekki ef ég tek myndir á Laugardag eða Sunnudag .
Líklega fer ég að þjálfa Bögu í dag. Ég fékk lengri tauma til að nota á hana og vonandi á það eftir að virka vel.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)