17.2.2008 | 07:58
Útreiðatúr
Í gær höfðum við mjög gott veður aftur. Fyrst fór ég fótgangandi (bíllinn var frjósið) til hestunum okkar og mokaði út skít. Þá byrjaði ég með að raka Bögu en rakvél var ekki mjög gott svo það var ómögulegt að raka mikið. Vonandi er Baga ánægð með nýju hárgreiðslu. Næst fór ég á bak Bögu án hnakk og lét hana fara í bauga. Eftir að fóðra hana hélt ég áfram að moka út skít. Þegar ég var búin kóm Sonja til að gera útreiðatúr og spurði mig ef ég ætlaði að fylgja hana. Ég sagði já.
Það var fyrsti útreiðatúrinn okkar síðan árið 2005! En það var bara flottastur!!!! Vonandi getum við gera það bráðum aftur!!!!
Athugasemdir
Hey, SUPER, dass es so gut geklappt hat kommt automatisch mit der Zeit die Lust auf mehr ....
íris (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 08:24
Super klasse und einfach spitzen maessig... bin super stolz auf dich.. weiter so... vielleicht reiten wir dann im sommer mal zusammen aus... Gimmi wird halb draussen und halb im stall sein...
Knuddel gruesse aus nem verregneten Selfoss
Mona (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 14:46
Danke, Mädels. Ich fürchte das wird nix mit unserem Ausritt im Sommer, Mona. Ich habe mich entschieden, SSSól zu importieren und zwar pronto (wird aber wohl erst April, weil sie ja in Reiðholt nicht so leicht zu kriegen ist), deshalb kann ich mir sicher 3 Monate später keinen Flug leisten, der wenigstens 400 EUR kostet . Aber für ein 2. Pferd verzichte ich notfalls schon mal auf Urlaub. Blogge das aber alles noch mal auf isländisch (oder so etwas ähnlichem ). Aber falls du mal in der Nähe von Reiðholt bist, könntest du mir vielleicht ein paar Fotos von SSSól mitbringen????
Þýðing kemur bráðum.
Sabine Sebald, 22.2.2008 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.