Vor í Febrúar?

Á meðan íslenski vinir mínir erum með vont veðrið lengi, áttum við Baga fallegast sumarveður um helgina! Fyrst var ég á heimsókn hjá faðirinn minn sem kom út úr sjúkrahúsinu á fimmtudagskvöld. Það var mjög gaman! Á Sunnudag fór ég heim því Jens átti fyrstu knattspyrnu ársins. Áður fór ég til Bögu að segja sæl og að taka fleiri myndbönd og myndir. Sjáðu myndband af okkur hérna:

Baga var mjög óhrein eins of alltaf af því hún elskar að sofa inn í leðjunni (leðja). Því miður hún er með mikið vetrarskinn svo hún var að svitna mikið í sólinni! Þess vegna pantaði ég “rökuvél” í gær. Vonandi kemur það bráðum að ég get raka hana strax.

1002_6068 

Fyrirgefðu, en Beygingarlýsing er ekki að vinna í dag og ég get ekki beygja án þess!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

það er svo góð lykt af íslensku hestunum ! ég á heima í danmörku, og hérna í kringum mig eru margir íslenskir hesta, ég set alltaf nefið á ennið og ilma ísland til mín !

megir þú hafa fallegan þriðjudag !

Bless í dag

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 12.2.2008 kl. 07:14

2 identicon

Þetta er fullkomið hjá þér og Bögu! Bara flottastar að vinna þarna saman.

Stóra Baga biður að heilsa ykkur Bögu.ég tók myndir af henni í gær og sendi þær fljótlega .

Ransý (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 03:48

3 Smámynd: Sabine Sebald

Steina: Alveg rétt, það er svo góð að finna lykt af íslensku hestunum. Megir þú líka hafa fallegan dag!

Ransý: Takk fyrir! Það er svo gott að vinna saman. Í gærkvöld fór ég á bak aftur - bara stutt (2 mínútur)- en það var mjög gaman. Vi­ð Baga biðum að heilsa ykkur Stóru-Baga aftur og bíða spennt um myndum ;o)

Sabine Sebald, 13.2.2008 kl. 05:27

4 identicon

wááá, gótt veður hjá ykkur Bögu!!!

Ég reyna að kenna Rebba spænskan skref og hann er mjög klár! Ég byrjaði bara fyrir stúttu og hann kann að heilsa. Þarf að skóða myndband aftur hvernig ég á að halda áfram. Það bara 1. skipti að ég reyna að kenna hestinum það. Spennandi.

Við sjáumst.

Hafðu það gótt, sæta!

Sonja (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 03:13

5 Smámynd: Sabine Sebald

Hæææ Sonnie!!!!!!!!!!!! Takk fyrir athugasemd!!! Ich freue mich schon auf ein Video von dir und Rebbi!

Sabine Sebald, 22.2.2008 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband