20.1.2008 | 07:46
Mikið að gera
Kæru vinir,
því miður hér er svo mikið að gera að ég á ekki nógu tíma að senda post til ykkur. Auk þess ég hef ekkert að telja ykkur af því það er ekkert spennandi að ske.
Ég fer til vinnu alla daga, vinn eftirvinnu, kaupa inn mat, elda mat, éta mat og fer að sofa strax eftir. Baga fær læknislyf daglegur tvisvar núna (two times a day) en það er alltaf dökk úti svo ég sé hana bara um helgina . Auk þess Baga fær eitthvað að borða á hverjum degi núna. Hún fæ línfræ, hestamorgungull (eitthvað sem PAVO) og mínerals að geta heil húð og hár bráðum aftur (kannski munið þið að Baga á(tti) vandamál með eksem).
Baga er mjög svöng stelpan svo hún er frek ef hún ætla að fá fóðrið sinn. Þess vegna byrjaði ég að temja hana. Veðrið er of vont að fer á hestbak (jörðin er of mjúk) svo ég reyni að kenna hana að segja "Sæl". Ef ég segi sæl, hún skal gefa hóf - eða betri að segja - hún skal halda fót (inn) í loftin. Það er ekki einfalt og kannski það er hættulegt en við höldum áfram. En við gerum mikið meira en þess í myrkrinu: einu sinni ég fór á bak og stundum við hlaupum saman og stoppa skyndilegur og halda áfram að hlaupa og stoppa aftur (like a sliding-stop on the ground - Baga is watching at me and stopps immediately if I stopp!). Það er mjög gaman!!!! Að leika með hest ....
Þvi miður á ég ekki fallega myndir vegna myrkrinu og rigningu.
Athugasemdir
Gaman væri að fá mynd af þér og Bögu að heilsa! það er erfitt að taka myndir þegar að það er svona dimmt úti en núna er snjór í Ásgarðinum og betra að taka myndir úti .Sendi þér myndir eftir daginn í dag en við Hebbi erum að fara að gefa útiganginum .
Ransý (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 13:22
Baga is looking so cute Also here the weather is always grey and sometimes rigning - nothing for taking pictures but today and yesterday afternoon we rode out to the field because the air was smelling like in vor, temperatures around 13° and very windy - that was great !!!!
íris (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 14:49
Ég vona að sólin kemur bráðum aftur og að einhver koma með mér til að taka myndir af Bögu heilsandi. Í augnablík gefur hún hóf og held það í loftinn stutt að ég get taka það. En ef ég tek hóf ekki, hún setti það niður strax aftur. Það er betri en áður - af því hún bara sparkaði áður. En hún er ennþá að sparka ef hún ætla að fá meira nammi - þá/svo er ég að skamma! Vonandi skilurðu hvað ég ætlaði að segja; ensku er svo einfalt en svo leiðinlegt .
Sabine Sebald, 20.1.2008 kl. 17:00
Ég gleymdi: ÉG ER SVO SPENNT UM MYNDIR FRÁ ÁSGARÐI !!!!!!!!!!!
Takk fyrir fram !
Sabine Sebald, 20.1.2008 kl. 17:05
Ægilega er Baga sæt í vetrarfeldinum sínum og svona skrítinn dökkur litur í kring um augun. Bara flott.
Sigrún (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 14:22
Real beauty :o)
Valgerður (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 23:42
Sæl sæta,
allt of lángt síðan ég kóm hingað í heimsókn! En gaman að fá að lesa mikið :-)
Landsmót!? Kannski hittumst við þar!? Hver veit? :-)
*Schmatz*
Sonja
Sonja (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 01:12
http://www.holydivine.dinstudio.se/gallery1_13.html
Mona (IP-tala skráð) 2.2.2008 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.