8.12.2007 | 17:20
Jólamyndir
Sem betur fer höfðum við falleg ljósmyndaveður í dag - eða betra að segja - það var mögulegt að taka myndir áður rigningin kom . Baga var þæg og góð eins og alltaf. Ekkert mál að setja barn á hana. Við ætluðum líka að setja hund á hana en hann var svo hræddur við Bögu. Ég skil það ekki. Kannski var hann svo kvíðinn því Baga sparkaði í hann í Október? Sem betur fer jörðin var mjúk svo hann sökk(ti) bara og drap ekki .
Athugasemdir
Die sind ja süss die Bilder ... vorallem dass der Hund die Mütze aufliess, um sich fotografieren zu lassen
íris (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 08:36
What a cute baby and a dog with the santa hat I understand the dog not wanting to ride Baga after his experience, but I guess he was biting her in her legs and that is why he got a kick from her, I hope she tought him a lesson and he will leave horse legs alone in the future.
Valgerður (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 14:17
Frábærar myndir Sabine! Vá" hvað hún Baga er góð og stillt hjá þér:)
Stóra Baga biður að heilsa,hún er inni í hesthúsi með henni Ságu í stíu.
Farin út að gefa hrossunum eftir brjálað veður á Íslandi!Það fór uppí 60 metra á sekúndu!!! Mörg hús þaklaus og eitthvað hefur fokið í Ásgarðinum,við erum að fara út að skoða skemmdir hjá okkur.
Ransý (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 13:26
Takk fyrir, Ransý mín . Give a kiss to Stóra-Baga!!! Vá, mjög vont veður hjá ykkur. I wish sunshine for you !
Sabine (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.