13.10.2007 | 20:00
Reiðtúr
Við Íris fórum í reiðtúr í kvöld og það var mjög gaman. Ég var ekki hrædd en pínulitið æst en innan skamms var ég bara glöð að fór á bak Brags. Nú mig hlakkar svo mikið að fara í reiðtúr með Ransý, Valgerði og Íris saman á Íslandi . Vonandi gengur allt vel í ferðinni á morgun.
Meine Reise verlief gut, ich kam schon nach knapp 2,5 Stunden bei Iris an. Wir waren noch schnell shoppen bei Krämer und sind dann heute Abend schön ausgeritten. Wer mich kennt, weiß, wie schwer es ist, mich zum Ausreiten zu bewegen, aber Iris garantierte mir Bragi als bombensicher, und sie hatte recht! Es war wundervoll mal wieder ganz entspannt durchs Gelände zu tölten. Ich freue mich schon auf die Wiederholung in Island!
Athugasemdir
vá vá vá...... flott hjá þér Sabine! Nú líst mér vel á þig! Mig hlakkar líka ekkert smá til að við förum 4 saman í reiðtúr í Grindavík.Valgerður ætlar að fara með okkur á mjög fallega staði og verð ég með cameruna mína með !
Ég er núna að gera fínt herbergið ykkar Írisar .
Sjáumst hressar og kátar á morgun!!!!!!!
Ransý (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 22:29
Og Stella líka ofcourse :o)
Valgerður (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.