Frídagur

Britta og Funny BeeBritta og Funny Bee

Í dag fæ ég vetrardekk, svo bíllinn minn er öruggur fyrir ferðina til Íris. Á morgun er frídagur í Þýskalandi og ég hitta Jenny og Brittu til að þjálfa hestana. Hérna getið þið séð myndir af Brittu og Funny Bee (Jenny tók þeim).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá" flottur hnakkur sem Britta er með á hestinum! Alvöru kúrekahnakkur .

Ég er með einn svona lítinn flottan krakka kúreka hnakk sem ég var að pússa upp fyrir hann Hafliða litla hennar Valgerðar .

Ransý (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 14:18

2 identicon

kúrekahnakkur means western/stock saddle ????

vává - what a word, I will get a knot in my tongue

íris (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 07:28

3 identicon

Hehehehehe............Kú=cow-reka=round up-hnakkur=saddle .I hope that your tounge will by ok!

Ransý (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 12:55

4 Smámynd: Sabine Sebald

Nei, hvað flott þýðing !

Sabine Sebald, 6.10.2007 kl. 18:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband