2.10.2007 | 04:27
Frídagur
Í dag fæ ég vetrardekk, svo bíllinn minn er öruggur fyrir ferðina til Íris. Á morgun er frídagur í Þýskalandi og ég hitta Jenny og Brittu til að þjálfa hestana. Hérna getið þið séð myndir af Brittu og Funny Bee (Jenny tók þeim).
Athugasemdir
Vá" flottur hnakkur sem Britta er með á hestinum! Alvöru kúrekahnakkur .
Ég er með einn svona lítinn flottan krakka kúreka hnakk sem ég var að pússa upp fyrir hann Hafliða litla hennar Valgerðar .
Ransý (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 14:18
kúrekahnakkur means western/stock saddle ????
vává - what a word, I will get a knot in my tongue
íris (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 07:28
Hehehehehe............Kú=cow-reka=round up-hnakkur=saddle .I hope that your tounge will by ok!
Ransý (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 12:55
Nei, hvað flott þýðing !
Sabine Sebald, 6.10.2007 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.