Þjálfun

26.09.200726.09.2007Á miðvikudaginn var Baga mjög þæg. Ég fór á bak henni aftur án þjálfa hana í hendi fyrst. Það var gott að ríða bauga og ég gat stöðva hana alltaf strax! Ekki allt er svona gott en ég held að Baga á bara vandamál með jafnvægið hennar. Svo held ég áfram með þjálfunina af því ég hugsa að það virkar. Á endanum ég festi taumana í hringamélin og það virkaði gott líka. Jenny fór líka á bak Bögu og var mjög glöð eftir Wink.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Snilld Sabine!  Ekkert smá gaman að sjá þig á hestbaki .Baga er greinilega mjög góð hryssa og gaman að henni.Ætlarðu einhvern tímann að fara með hana undir stóðhest???

Ransý (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 13:03

2 Smámynd: Sabine Sebald

Takk fyrir, Ransý . Það væri dásamlegt að fá folald undan Bögu en því miður eru stóðhestar (og allt annað) sæmilega dýr í Þýskalandi. Auk þess folald hennar væri einn án annar folald hérna. Kannski við Jenny gerum eitthvað líkast í 2009/2010 ef SSSól flytur fylfull til Þýskalands. En það er mjög óvís í augnablík. Auk þess Baga átti míkið óhapp með folöld hingað til. Hún missti tvö folöld og var bara fylfull í  tvisvar sinnum.

En mögulegir feður væru:

Tónn frá Auðsholtshjáleigu (háls???) 
Njörður frá Vatnsleysu
Depill frá Votmúla I (háls???)
Blakkur frá Hvítárbakka
Glaður frá Hólabaki

Sabine Sebald, 29.9.2007 kl. 06:55

3 identicon

I like Njörður and not only because he is black with blaze. But Baga's color and his color, for certain a beautiful foal

íris (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 21:17

4 Smámynd: Sabine Sebald

I like Tónn very much because he is so gentle, but Njörður is also very cool. I saw him in August at the hestamannamót. I'm only afraid that he is in South Germany...

http://skinfaxa.net/gallery/main.php?g2_itemId=7815

Sabine Sebald, 30.9.2007 kl. 03:57

5 identicon

Njörður in the South of Germany Doesn't he belongs to Basselthof in your area?! I like the Vatnsleysu-Horses, they are looking svo æðisleg

Isn't Tónn also the father of Tina's Týr???????

íris (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 11:44

6 Smámynd: Sabine Sebald

Yes, he belongs to Basselthof, but the daughter Laura Grimm lives in South Germany on another farm and the stallion is with her - if I understood that right.

Tónn has the same name but it is not the same horse.

Sabine Sebald, 30.9.2007 kl. 13:43

7 identicon

But on their HP there is any information about, that Njörður is standing somewhere else. Decktaxe 650,- EUR - vávává  

Wouldn't it be better to be the owner of a good stallion (for the wallet) ?   ... and a further advantage would be, that these "foals" in this "liquid way" are not looking so cute and fantastic; it's not so difficult to give them away

íris (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 20:39

8 Smámynd: Ásta María H Jensen

Hi and congratulation on new homepage   Do you think 650 euro is much? That means 56.550 isk . If Njörður is good it would be worth it.  I think this is normal here in Iceland, for evaluated horse.  I think Stáli is about   3448 euro

Ásta María H Jensen, 2.10.2007 kl. 17:07

9 Smámynd: Sabine Sebald

Hi Ásta! Of course he is it worth, it's only more money around the folatollur! Further you can use young stallions in Iceland which cost less, but in Germany a stallion have to be first prized that your foal will get papers! And I don't want to say that it is too much money for this stallion - it's only too much money for me:

Folatollur: ~ 57.000 ISK
Fóður (2 mánaðar): 21.000 ISK
Hjúkrun (Taking care about eksem-horses, 2 mánaðar): 14.000 ISK
Dýralæknir: ~ 10.000 - 20.000 ISK

And then I only had the mare with the stallion for two months but no gurantee for a foal. Of course many people pay thousands for a folatollur, but these people seems to HAVE this money .

Sabine Sebald, 3.10.2007 kl. 07:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband