28.9.2007 | 05:04
Þjálfun
Á miðvikudaginn var Baga mjög þæg. Ég fór á bak henni aftur án þjálfa hana í hendi fyrst. Það var gott að ríða bauga og ég gat stöðva hana alltaf strax! Ekki allt er svona gott en ég held að Baga á bara vandamál með jafnvægið hennar. Svo held ég áfram með þjálfunina af því ég hugsa að það virkar. Á endanum ég festi taumana í hringamélin og það virkaði gott líka. Jenny fór líka á bak Bögu og var mjög glöð eftir .
Athugasemdir
Snilld Sabine! Ekkert smá gaman að sjá þig á hestbaki .Baga er greinilega mjög góð hryssa og gaman að henni.Ætlarðu einhvern tímann að fara með hana undir stóðhest???
Ransý (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 13:03
Takk fyrir, Ransý . Það væri dásamlegt að fá folald undan Bögu en því miður eru stóðhestar (og allt annað) sæmilega dýr í Þýskalandi. Auk þess folald hennar væri einn án annar folald hérna. Kannski við Jenny gerum eitthvað líkast í 2009/2010 ef SSSól flytur fylfull til Þýskalands. En það er mjög óvís í augnablík. Auk þess Baga átti míkið óhapp með folöld hingað til. Hún missti tvö folöld og var bara fylfull í tvisvar sinnum.
En mögulegir feður væru:
Tónn frá Auðsholtshjáleigu (háls???)
Njörður frá Vatnsleysu
Depill frá Votmúla I (háls???)
Blakkur frá Hvítárbakka
Glaður frá Hólabaki
Sabine Sebald, 29.9.2007 kl. 06:55
I like Njörður and not only because he is black with blaze. But Baga's color and his color, for certain a beautiful foal
íris (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 21:17
I like Tónn very much because he is so gentle, but Njörður is also very cool. I saw him in August at the hestamannamót. I'm only afraid that he is in South Germany...
http://skinfaxa.net/gallery/main.php?g2_itemId=7815
Sabine Sebald, 30.9.2007 kl. 03:57
Njörður in the South of Germany Doesn't he belongs to Basselthof in your area?! I like the Vatnsleysu-Horses, they are looking svo æðisleg
Isn't Tónn also the father of Tina's Týr???????
íris (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 11:44
Yes, he belongs to Basselthof, but the daughter Laura Grimm lives in South Germany on another farm and the stallion is with her - if I understood that right.
Tónn has the same name but it is not the same horse.
Sabine Sebald, 30.9.2007 kl. 13:43
But on their HP there is any information about, that Njörður is standing somewhere else. Decktaxe 650,- EUR - vávává
Wouldn't it be better to be the owner of a good stallion (for the wallet) ? ... and a further advantage would be, that these "foals" in this "liquid way" are not looking so cute and fantastic; it's not so difficult to give them away
íris (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 20:39
Hi and congratulation on new homepage Do you think 650 euro is much? That means 56.550 isk . If Njörður is good it would be worth it. I think this is normal here in Iceland, for evaluated horse. I think Stáli is about 3448 euro
Ásta María H Jensen, 2.10.2007 kl. 17:07
Hi Ásta! Of course he is it worth, it's only more money around the folatollur! Further you can use young stallions in Iceland which cost less, but in Germany a stallion have to be first prized that your foal will get papers! And I don't want to say that it is too much money for this stallion - it's only too much money for me:
Folatollur: ~ 57.000 ISK
Fóður (2 mánaðar): 21.000 ISK
Hjúkrun (Taking care about eksem-horses, 2 mánaðar): 14.000 ISK
Dýralæknir: ~ 10.000 - 20.000 ISK
And then I only had the mare with the stallion for two months but no gurantee for a foal. Of course many people pay thousands for a folatollur, but these people seems to HAVE this money .
Sabine Sebald, 3.10.2007 kl. 07:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.