Góða Baga

Baga með hnakkiBaga í dagÁ miðvikudaginn þjálfaði ég Bögu aftur en í þetta skiptið fór ég á bak henni án þess að vinn með hana í hendi fyrst. Taumarnir sem ég fékk um daginn eru mjög góðir og nógu langir. Ég gaf henni stundum tauminn svo hún gæti lengt sig og slakað á og ég hugsa að það sé rétt að gera það. Ég vann með hana í 30 mínútur, sandurinn í kennslugerðinu var mjög djúpur og votur og ég hugsaði að þetta væri næg vinna fyrir hana. Það var mjög gott að stöðva hana, og ég lét hana fara í bauga, fara afturábak og afturfótasnúning, allt gengur mjög vel og ég er ánægð með afrekið okkar!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært hvað þér gengur vel með hana Bögu!Líst vel á vinnuna þína með hana,halda áfram að kenna henni allskonar kúnstir.

Ransý (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 21:30

2 Smámynd: Sabine Sebald

Takk fyrir !

Sabine Sebald, 16.9.2007 kl. 03:29

3 identicon

She´s lovely :o)

Valgerður (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 23:32

4 identicon

Baga litur mjög vel út hjá þér!!!

Gaman að fylgjast með ykkur!

Sonja (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 09:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband