Hestamannamót 14.09.2007

Glæsir, 26.08.2007

Glæsir, 14.09.2007Allt gekk vel í gær. Ég gat lokið vinnuni um hádegi og gat taka myndir á hestamannamótið. Til dæmis ég sé hest sem ég tók myndir af þann 26.08. Í dag skal veðrið vera gott svo tek ég myndir á hestamannamótið aftur. Seinna verð ég að moka út skít úr haganum og að bursta Bögu mín Wink.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ, nú varstu svona dugleg að skrífa bloggið en lángt síðan ég kóm að lesa!!! Það gengur nu alls ekki! :-)

Því miður á ég engan sem lesa yfir islenskan texti hjá mér en ég held samt að þú skilur mig :-) Vonandi!

 Ég þarf að fara út nuna og skóða Kóng. Hann var haltur í gær. Vonandi er hann betri í dag!!!

 Við sjáumst.

Bkv.

Sonja

Sonja (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 09:58

2 Smámynd: Sabine Sebald

Hæ Sonnie!!! Auðvitað skildi ég þig. Spurningin er ef þú skilur mig ?! Þú þarfst enginn sem lesa yfir textarnir þínir, íslenskan þín er bara flott!!! Góðan bata til Kóng stóri - ég vona líka að hann er betri núna!!!

Ástarkveðja
Sabine

PS: Ég blogga um Bögu líklega í kvöld aftur .

Sabine Sebald, 15.9.2007 kl. 15:29

3 identicon

Hæ hæ skvísa:) Loksins er gott veður í Ásgarðinum en það er búið að rigna alveg brjálað mikið í September.Við erum enn að slá tún og fer það allt í útiganginn.Erum líka að mála gamla góða húsið okkar !Fer svo að taka herbergið ykkar Írisar í gegn og gera það fínt !!!!!!

Hlakkar ekkert smá til að fá ykkur hingað í heimsókn!

Ransý (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 12:58

4 identicon

Hæ hæ Ransý mín!!! Gott að heyra að þið eruð með gott veður í Ásgarðinum núna . Það var bara að rigna eins og hel í September til þess af það er ekki að rigna í Október . Þú ert enn með svo mikið grænt grasið, það er dásamlegt! Þið eruð svo duglegar að mála gamla góða húsið og gera herbergið okkar fínt. Mig hlakkar svooooo mikið að vera hjá ykkur bráðum. Bara 3 vikar og 2 dagar enn...

Sabine (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 07:45

5 identicon

Hæ hæ,

 Gaman að lesa að þér gengur vel með Bögu (?).

Kóngur er lóksins líka betri. Kannski datt hann og var bara með málblettur? Vonandi! Þegar ég er buinn á fæðingardeildið og jafna mig, get ég líka byrja að frumtemja hann eitthvað. Hlakka til að komast á bak.

Hvenær komið þið til íslands?

Hlakka til að sjá þig. Kannski er það hægt í þennan skipti!!

Góða ferð!

kær kveðja

Sonja

Sonja (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 09:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband