8.9.2007 | 09:41
Á hestbak
Í gær ég ætlaði að skrifa: Ég reyni að skrifa á íslensku í framtiðini. Kannski það er gott að læra meira. En ég fæ hjálp hjá Valgerði sem les og leiðréttir textana mínir. Gamalt bloggið var ekki gott af því að það var ómögulegt að skrifa bloggið og athugasemdir oft. Auk þess ég gat ekki setja inn myndir reglulega. Nýtt blog er erfitt en ég held áfram með þess. Nú ég skrifa um Bögu. Á Miðvikudaginn ég var að þjálfa Bögu í hendi aftur og það gekk vel (ekki vél ). Ég fór á bak henni líka og það var mjög gott líka! Við ríðum bauga og fleira og það var gott að stöðva hana. Ég lét hana líka brokka og hafði bara taumana í reiðmúlnum. Baga er viðkvæm í munni svo ég nota ekki hringamél strax. Hún varð nú pínulítið vond og reyndi alltaf að rífa taumana af mér. Seinna vildi hún ekki gefa mér fæturnar og vildi ekki vera bundin o.s.frv. Af hverju getur svona lítill engill verið svona vondur stundum?
Ég er með hausverk (þar stóð haustverk en ég breytti það) og fleiri svo held ég ekki áfram með þjálfunni í dag. En ég verð að moka skít út úr haganum og gera heimilishald (homework). Jens er ekki heima, hann er á námskeið af brunaliði. Hann á prófið sitt þann 06.10. og eftir þess er hann brunaliðsmaður (ef allt gengur vel í prófið).
Athugasemdir
vává, bara flott islenskur, elskan mín
Hope, one day I'm able to do it, too. So til this day I will write in english that every one is able to read
En ég hafði verið að moka skít út úr hesthúsinu frá Braga, Lokki, Hjartana og Lonely og núna ég gerandi leiðinlegur heimilishald mín
íris (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 11:35
Gaman að sjá þig á Bögu Sabine! Og fótlyftumynd af henni .Hver tók myndina? Jens ?
Ransý (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 11:57
Takk fyrir athugasemdir . Peter og Peter tóku myndir. Peter er eiginmaðurinn hennar Brittu og annar Peter er eigandinn hesthússins og Arabhestanna. Sandur er mjög djúpur svo Baga verður að lyfta fæturnar . Í gær hún var mjög ljúf aftur og gaf mér fót strax (í haganum).
Sabine Sebald, 9.9.2007 kl. 06:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.