Tilraun

Baga

Hér er nýtt bloggið mitt. Það var ekki einfalt að breyta hausmyndinni en vonandi er allt í lagi núna. Í dag held ég líklega áfram að þjálfa Bögu í hendi og fer kannski á bak henni líka. Því miður er enginn þar að taka myndir af okkur Frown.


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með nýju síðuna Sabíne mín. Og svo blogga á íslensku!! Bara flott hjá þér. Væri sko alveg tilbúin að koma og taka myndir af þér 

Hvað er Baga gömul?

Sigrún (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 07:51

2 identicon

Það væri frábært ef þú gæti taka myndir af okkur í dag!  Baga er 7 vetra gömul. Hún er ennþá pínulítið tamin en ég ætla að byrja á nýjan leik.

Sabine (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 08:46

3 identicon

Til hamingju með nýju síðuna Sabine

Ásta (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 12:40

4 identicon

Alveg snilld hjá þér Sabine mín! Innilega til hamingju með nýju síðuna þína .Þú ert orðin alveg frábær í íslenskunni og átt stórt hrós skilið !

Ransý (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 12:58

5 identicon

Flott hjá þér  Til hamingju með nýju síðuna  

Valgerður (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 16:20

6 identicon

Hey coooooool .... und dann noch auf isländisch geschrieben - boah ey RESPEKT !!!!!! Wünsche dir alles Gute mit deiner neuen Blogg-Page !!!!

I have written quasi the same as Sigrún (kannst ja deutsch ), Ransý og Valgerður

íris (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 21:20

7 identicon

manohman, war dieser Eintrag eine schwere Geburt

íris (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 21:23

8 Smámynd: Sabine Sebald

Takk fyrir, elskurnar mínar . Ég breytti nú að þið þurfið ekki að staðfesta netfang ef þið skrifið athugasemdir. Bloggar aftur í kvöld .

Sabine Sebald, 6.9.2007 kl. 04:20

9 identicon

Í dag ég ætlaði að blogga. Ég skrifaði mikið og setti inn mynd en það var of stór svo reyndi ég að breyta það aftur. Ekki góð hugmynd! Skyndilega allt var eytt!  Ómögulegt að fá það aftur... Því miður ég get ekki skrifa bloggið í vinnu af því vinnutölvan mín er lokið fyrir þess. Þess vegna skrifa ég athugasemd núna . Í kvöld er knappspyrna í bænum okkar (Müllingen er of smá að vera kallað borg ) svo á ég ekki nógu tíma að blogga. Ég reyni það á morgun.

Sabine (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 09:34

10 identicon

Ohhhhhhh........ég þoli ekki þegar að ég er búin að gera stórt og mikið blogg og svo hverfur það bara!Eftir að hafa lent nokkrum sinnum í þessu Sabine þá hef ég hreinlega notað Note Pad í tölvunni og gert allann textann þar og svo hef ég bara gert C/P :)Vona að ykkar lið vinni fótboltaleikinn og ég bið að heilsa Jens:)!

Ransý (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 14:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband