Færsluflokkur: Bloggar

Útreiðatúr

Í gær höfðum við mjög gott veður aftur. Fyrst fór ég fótgangandi (bíllinn var frjósið) til hestunum okkar og mokaði út skít. Þá byrjaði ég með að raka Bögu en rakvél var ekki mjög gott svo það var ómögulegt að raka mikið. Vonandi er Baga ánægð með nýju hárgreiðslu. Næst fór ég á bak Bögu án hnakk og lét hana fara í bauga. Eftir að fóðra hana hélt ég áfram að moka út skít. Þegar ég var búin kóm Sonja til að gera útreiðatúr og spurði mig ef ég ætlaði að fylgja hana. Ég sagði já.

Það var fyrsti útreiðatúrinn okkar síðan árið 2005! En það var bara flottastur!!!! Vonandi getum við gera það bráðum aftur!!!!

160208

Vor í Febrúar?

Á meðan íslenski vinir mínir erum með vont veðrið lengi, áttum við Baga fallegast sumarveður um helgina! Fyrst var ég á heimsókn hjá faðirinn minn sem kom út úr sjúkrahúsinu á fimmtudagskvöld. Það var mjög gaman! Á Sunnudag fór ég heim því Jens átti fyrstu knattspyrnu ársins. Áður fór ég til Bögu að segja sæl og að taka fleiri myndbönd og myndir. Sjáðu myndband af okkur hérna:

Baga var mjög óhrein eins of alltaf af því hún elskar að sofa inn í leðjunni (leðja). Því miður hún er með mikið vetrarskinn svo hún var að svitna mikið í sólinni! Þess vegna pantaði ég “rökuvél” í gær. Vonandi kemur það bráðum að ég get raka hana strax.

1002_6068 

Fyrirgefðu, en Beygingarlýsing er ekki að vinna í dag og ég get ekki beygja án þess!


02.02.2008


Baga heilsandi


Mikið að gera

Kæru vinir,
því miður hér er svo mikið að gera að ég á ekki nógu tíma að senda post til ykkur. Auk þess ég hef ekkert að telja ykkur af því það er ekkert spennandi að ske.
Ég fer til vinnu alla daga, vinn eftirvinnu, kaupa inn mat, elda mat, éta mat Grin og fer að sofa strax eftir. Baga fær læknislyf daglegur tvisvar núna (two times a day) en það er alltaf dökk úti svo ég sé hana bara um helgina Wink. Auk þess Baga fær eitthvað að borða á hverjum degi núna. Hún fæ línfræ, hestamorgungull (eitthvað sem PAVO) og mínerals að geta heil húð og hár bráðum aftur (kannski munið þið að Baga á(tti) vandamál með eksem).
12.01.2008
Baga er mjög svöng stelpan svo hún er frek ef hún ætla að fá fóðrið sinn. Þess vegna byrjaði ég að temja hana. Veðrið er of vont að fer á hestbak (jörðin er of mjúk) svo ég reyni að kenna hana að segja "Sæl". Ef ég segi sæl, hún skal gefa hóf - eða betri að segja - hún skal halda fót (inn) í loftin. Það er ekki einfalt og kannski það er hættulegt Whistling en við höldum áfram. En við gerum mikið meira en þess í myrkrinu: einu sinni ég fór á bak og stundum við hlaupum saman og stoppa skyndilegur og halda áfram að hlaupa og stoppa aftur (like a sliding-stop on the ground - Baga is watching at me and stopps immediately if I stopp!). Það er mjög gaman!!!! Að leika með hest Heart....

Þvi miður á ég ekki fallega myndir vegna myrkrinu og rigningu.
1701_6014


Gleðilegt nýtt ár elsku bestu vinir!

010108

Gleðileg Jól

Gleðileg Jól!  

Takk fyrir árið sem er að líða og farsælt nýtt ár!

241201
241202
241203241204241205


Jólamyndir

Mimi & BagaJackSem betur fer höfðum við falleg ljósmyndaveður í dag - eða betra að segja - það var mögulegt að taka myndir áður rigningin kom Wink. Baga var þæg og góð eins og alltaf. Ekkert mál að setja barn á hana. Við ætluðum líka að setja hund á hana en hann var svo hræddur við Bögu. Ég skil það ekki. Kannski var hann svo kvíðinn því Baga sparkaði í hann í Október? Sem betur fer jörðin var mjúk svo hann sökk(ti) bara og drap ekki Grin.


Nothing happening

27.10.2007 VesturlandHæ you, my friends, who found the way to my completely un-actual blog. Unfortunately there was nothing to blog in the last weeks and if there were a little I didn't found the time to write in icelandic so I did nothing Frown. That's why I decided today to write english again until I have more time...
After coming back from Iceland I wanted to go horseriding every day but of course it was raining the most time in the rest of my holidays. And if it was dry enough to ride then the ground were too wet and slippery... 27.10.2007 Hvalfjörður
Anyhow I found the time to order my calendars and at the moment I am sending them all away. Soon the last letters to Switzerland and Iceland will be on their way. It seems as if I need to order a second run so it is still possible to order calendars.
Sonja, thank you for the note about hnjóska, luckily Sokkadís is well again Wink.

27.10.2007 HvalfjörðurUnfortunately I went sick last week but I am not really healthy again today. I was working the whole time - only last Friday was a free day but I felt worst on this day. I am spennt how long I will be this kind of half-sick...
Today we will go for a visit to my parents because Jens will work in their house, tommorrow we want to work a lot at the ranch. My friends have done there a lot yet but it's going on. Soon there will come a new horse to our group - it will be the seventh horse in the group. I hope Baga can live with this, the last two times she has been hitten a lot and had very bad fights Crying.
PS: I put some pictures from Iceland in my text, then it's maybe not so boring to read it!


Dagatal Hestar 2008

Hér getið þið séð dagatalmyndir "Hestar". Bara sendu mér tölvupóst til að panta dagatal: info@skinfaxa.de
kalender_islandpferde07

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband